
Anahit Kurtikyan
Fiðla

Emilía Rós Sigfúsdóttir
Flautuleikari
Flautuleikarinn Emilía Rós Sigfúsdóttir hefur á undanförnum árum skipað sér í röð fremstu hljóðfæraleikara sinnar kynslóðar á Íslandi. Leikur hennar hefur hlotið afar góða dóma síðastliðin ár en diskur hennar Portrait hlaut lofsamlega dóma í hinu virta tónlistartímariti Gramophone og þrjár tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Einnig fengu tónleikar hennar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fimm stjörnu dóm í Fréttablaðinu fyrir flutning á flautukonserti Ibert árið 2016. Emilía Rós hefur komið víða fram sem einleikari, nú síðast í janúar 2019 þegar hún frumflutti flautukonsert Jóns Ásgeirssonar með Sinfóníuhljómsveit Íslands en flutningurinn fékk frábærar viðtökur. Hún leikur reglulega með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Hljómsveit Íslensku óperunnar, kammerhóp sínum Elektra Ensemble og hefur einnig leikið víða um Evrópu með Björk og flautuseptettinum Viibra.

Florian Boesch
Barítón

Ilya Gringolts
Fiðluleikari

Jacek Karwan
Kontrabassi

Jakob Koranyi
Sellóleikari

Katia og Marielle Labèque
Píanóleikarar

Leonard Elschenbroich
Sellóleikari

Mark Simpson
Klarinettuleikari og staðartónskáld

Roedelius
Raftónlistarmaður

Steef van Oosterhout
Slagverksleikari

Víkingur Ólafsson
Píanóleikari og listrænn stjórnandi
